Starfið í Urriðakoti fer vel af stað skólaárið 2023-2024.
Frá og með 5.september eru 165 nemendur skráðir í Urriðakot. Enn eru nokkrir nemendur á biðlista en við vonumst til að geta veitt þeim pláss sem fyrst. Ef þú veist um einstakling í atvinnuleit má endilega benda á okkur.
Nemendur í 4.bekk munu vera með sér klúbb í vetur sem þau kusu að kalla Klikkstöðina. Þar munu þau sjá meðal annar um fréttaskrif og dagskrágerð.
Á meðfylgjandi mynd má sjá dagskrá sem þau gerðu sjálf og hér kemur fyrsta fréttagreinin þeirra:
Frétt um Klikkstöðina
Er stöð fyrir nemendur 4. Bekk.
Við munum fara í leiki og keppnir. Þeir sem eru í 4. bekk og hafa áhuga á því að keppa mega vera með.
Allt sem við gerum munum við taka upp fyrir þáttaröð.
Í síðasta þættinum verður kökukeppni og einn óheppinn fær rjóma sprautaðan framan í sig.
NÍUSTU FRÉTTIR HJÁ OKKUR 4. BEKK
Vissir þú að skjaldbökur geta legið 200 egg a.m.k
Skelin þeirra er jafn hörð og gull,ef að einhver reynir að borða skelina