news

Sumarlestrarátak

04 Júl 2022

Í Bókasafni Garðabæjar er skemmtilegt sumarlestrarátak í gangi þar sem vikulega er dreginn út lestrarhestur vikunnar. Tveir lestrarhestar úr Urriðaholtsskóla hafa verið dregnir út, þeir Sveinbjörn Tumi og Arnar Dagur og hlutu bókaverðlaun að launum. Hægt er að skrá sig til þátttöku í allt sumar og hvetjum við ykkur til að taka þátt að því að lestur er bestur.

Slóðina á lestrarátakið má finna HÉR