news

Samtalsdagur og skipulagsdagur

25 Okt 2022

Á fimmtudaginn verður samtalsdagur grunnskólabarna og frístund opin fyrir þau börn sem eru sérstaklega skráð þann dag. Á föstudaginn verður skipulagsdagur leik- og grunnskóla og skólinn lokaður.