news

Samsöngur leikskólabarna á útisvæði

20 maí 2022

Leikskólastig nýtti sér blíðuna í morgun til samsöngs í útiveru.

Lögin Út um mela og móa, Bjarnastaðabeljurnar, Sól sól skín á mig og Í rigningu ég syng ómuðu í söng rúmlega 200 barna. Þátttöku í samsöngnum fylgdi mikil gleði og ánægja, bæði yfir söngnum en ekki síður samverunni.