news

Nemenda- og foreldraviðtöl grunnskólabarna

15 Ágú 2023

Miðvikudaginn 23. Ágúst nk. eru nemenda og foreldraviðtöl grunnskólabarna. Umsjónarkennarar opna fyrir bókun á viðtalstíma á fimmtudagsmorgun og foreldrar bóka tíma, gott að gera tímanlega og samstilla hjá systkinum.

Tilgangur þessara viðtala er að fara yfir væntingar vetrarins og setja sér markmið inn í veturinn, barn, foreldri og kennari saman.