news

Myndlist

18 Nóv 2022

Myndlistastundir í list og verkgreinum hafa verið mjög skemmtilegar og auðgandi undanfarnar vikur. Við höfum verið að vinna með vatnsliti, lært mismunandi aðferðir, blandað blautum og þurrum litum og kannað samspil vatns við pappír.