news

Hjóladagur í frístund í dag

08 Apr 2022

Það er hjóladagur í frístund í dag og greinilega margir sem ætlar að vera með. Skólalóðin litríkari fyrir vikið með öll þessu fínu hjól fyrir framan :-)
Vor í lofti og vorboðarnir farnir að láta sjá sig!