news

Hjálparsveinar jólasveinsins

10 Des 2021

Á leikskólastigi er notalegur undirbúningur fyrir jólin ríkjandi og mikil gleði meðal barna og starfsfólks. Á dögunum fóru 5 ára börn í leiðangur að sækja sér greinar og eru búin að vera að saga þær niður, líma og móta. Eins og sjá má er afraksturinn stórglæsileg hreindýr sem eru til sýnis á ganginum frammi.