news

Hinseginfræðsla

07 Mar 2023

Hinseginfræðsla
Allt um ný hugtök með Samtökunum '78 Fræðsla um grunnhugtök og orðanotkun sem tengist hinseginleikanum. Í nútímasamfélagi er nauðsynlegt að hafa þessi hugtök á hreinu og tala rétt um hinsegin málefni og því kærkomið að fá þessa fræðslu til okkar á bókasafnið.
Öll velkomin! Miðvikudaginn 8. mars kl. 17.30.