news

Glaðningur til starfsfólks Urriðaholtsskóla frá foreldrafélagi skólans

16 Des 2022

Starfsfólk Urriðaholtsskóla fékk gómsætan glaðning frá Gulla Arnar í boði foreldrafélags skólans. Starfsmenn voru svo spenntir og svangir að gæða sér á veitingunum að það var ekki fyrr en í lokin að við áttuðum okkur á að taka mynd af veisluborðinu :-) Takk kærlega fyrir okkur!