news

Fuglahús

31 maí 2022

Fjórir nemendur í 4. bekk tóku sig saman og smíðuðu þriggja hæða fuglahús sem þau gáfu leik- og grunnskólanum í sameiginlega sumargjöf. Á myndinni má sjá smiðina Alexöndru Helgu, Alexander Pál, Baltasar Breka og Markús Örn þegar það afhentu Þóreyju Huld aðstoðarleikskólastjóra gjöfina góðu.