news

Félagsmiðstöðin Urri

22 Des 2022

Félagsmiðstöðin Urri er komin í jólafrí og mun opna aftur þriðjudaginn 10. janúar.

Á síðustu opnun fyrir jól var kökukeppni sem ungmennin heldu með glæsibrag! 10 kökur bárust í keppnina og voru hver annarri ólíkari. Meðfylgjandi eru myndir frá kvöldinu og kökunum.

Takk fyrir góða þátttöku í nýju félagsmiðstöðinni okkar og jákvæðan meðbyr.

Gleðileg jól og sjáumst á nýju ári <3