news

Dýr heimsins

29 Apr 2022

Nemendur 4.bekkjar voru að ljúka þema sem við nefndum „Dýr heimsins“. Þau völdu sér dýr til að skrifa um og teikna/mála.

Útkoman var mjög skemmtileg eins og sjá má á myndunum.