news

Bókasmökkun

23 maí 2022

Nemendur í 2.-3.bekk voru með bókasmökkun í byrjun maí. Nemendur lásu fyrstu þrjár blaðsíður í þremur bókum til þess að kynna sér þær aðeins og gáfu bókunum síðan dóma. Boðið var upp á saltstangir og safa með bókasmökkuninni. Stemningin var notaleg og eins og á kaffihúsi.