news

Aðalfundur foreldrafélagsins - Áminning

07 Nóv 2023

Aðalfundur foreldrafélags Urriðaholtsskóla verður haldinn þriðjudaginn 7. nóvember kl. 19:30.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Kosning í stjórn félagsins
  • Kynning og fræðsla frá Samtökum 78, fyrirlesari er Ástrós Erla Benediktsdóttir félagsráðgjafi og markþjálfi
  • Önnur mál

Sjáumst sem flest