Aðalfundur foreldrafélags Urriðaholtsskóla 19. október
12 Okt 2021
Aðalfundarboð
Aðalfundur Foreldrafélags Urriðaholtsskóla verður haldinn þriðjudagin 19. október klukkan 20:15 í alrými Urriðaholtsskóla
Dagskrá:
- Kosning fundaritara
- Formaður flytur skýrslu stjórnar
- Uppgjör ársins 2020-2021
- Kosning stjórnar Foreldrafélags Urriðaholtsskóla – laus sæti
- Kosning í Skólaráð – óskað hefur verið eftir því að þeir sem nú sitji í skólaráði gefi kost á sér til áframhaldandi setu
- Kosning í Grunnstoð – laust sæti, æskilegt væri að einn aðili af þeim sem sitja í stjórn foreldrafélagsins sé hluti af Grunnstoð
- Kosning heimasvæðafulltrúa(bekkjarfulltrúa) – laus sæti
- Verkefni vetrarins 2021-2022
- Önnur mál