news

Mannréttindavika

01 Mar 2024

Í næstu viku, 4.-8. mars er Mannréttindavika í Urriðaholtsskóla. Þá munum við vinna fjölbreytt verkefni sem tengjast mannréttindum. Hóparnir kynna sér ólík viðfangsefni og í lok viku gefst öllum tækifæri til að fræðast um viðfangsefni annarra hópa.

Við hvetjum forsjáraðila til að sýna verkefninu áhuga og eiga opnar umræður við börnin heima.