news

Jólastund hjá Golfklúbbnum Oddi

18 Des 2023

Golfklúbburinn Oddur bauð nú rétt fyrir jólin fjögurra til ellefu ára nemendum Urriðaholtsskóla til sín í notalega jólastund. Eins og undanfarin ár nutu börnin sín í botn og höfðu mjög gaman af.

Við þökkum kærlega fyrir hlýja og góða samveru.