Urriðaholtssafn er staðsett í miðju skólans og er samsteypusafn við bókasafn Garðabæjar.
Bókasafnið þjónar skólanum á skólatíma og er opið almenningi á fimmtudögum klukkan 13-18 og fyrsta laugardag hvers mánaðar klukkan 11-15.
Hafa samband: urridaholtssafn@gardabaer.is