news

Viðbragðsáætlun Urriðaholtsskóla vegna heimsfaraldar

08 Mar 2020

Viðbragðsáætlun Urriðaholtsskóla vegna heimsfaraldar er komin á vefsíðu skólans undir Skólinn/áætlanir og skýrslur, sjá hér. Skólastjóri mun upplýsa foreldra og forráðamenn um leið og fyrirmæli berast frá Almannavörnum hverjum sinni. Okkur er umhugað um að vanda alla umfjöllum til að valda ekki óþarfa ótta hjá börnum. Við leggjum áherslu á að nota skynsemi við ákvarðanir, höldum ró okkar og fylgjum ráðleggingum Almannavarna í hvívetna.