news

Vegna niðurfellingar íþróttastarfs

08 Okt 2020

  • Í dag og á morgun föstudag er ekki hægt að bæta við nýjum skráningum eða breytingum á vistunartíma. morgundagurinn verður notaður til að taka á móti nýjum umsóknum og breytingum og meta m.t.t. starfsmannafjölda. Forráðamenn eru beðnir að sækja sín börn skv. skráningu í frístund í dag og á morgun.
  • Nemendur í 1. og 2. bekk ganga fyrir nýjum skráningum og eða breytingum í frístund.
  • Foreldrar sem óska eftir breytingu eða nýrri skráningu á frístundaheimili eru beðnir að sækja um á netfangið fristund@urridaholtsskoli.is sem allra fyrst. Forráðamenn geta ekki gert ráð fyrir vistun fyrr en umsjónarmenn hafa staðfest skráningu.
  • Þetta kallar á mikla endurskipulagningu og því þurfum við fram að helgi til að breyta vistundartímum og manna deildina.

  • Biðjum að börn komi í skólann klædd eftir verði svo hægt sé að nýta útisvæðið hjá skólanum í stað hefðbundina íþróttatíma.