news

Vettvangsferð í Maríuhella

01 Okt 2021

2. og 3. bekkur fóru í vettvangsferð í Maríuhella í dag. Þau voru að leita af hröfnum, þar sem þau eru búin að vera að vinna með Hrafninn í þema. Nemendur sáu 3 hrafna fljúga framhjá og fundu laup, sem er hreiður hrafnsins.

Hér má sjá myndband af krökkunum

https://drive.google.com/file/d/1-Y_1imKBcn7F9w53N...