Útivistin hressir og kætir

04 Feb 2019

Þó að vindar blási og snjórinn fjúki er fátt eitt jafn skemmtilegt og útivistin. Útisvæðið okkar bíður upp á marga möguleika í leik og starfi. Börnin á Klett láta smá vind ekki hafa áhrif á sína útveru. Góður fatnaður og kærir vinir gera leikinn skemmtilegan og oft má finna skjól með góðum vinum í kofabyggðinni og eiga þar vinastund.