news

Urriðaholtsskóli í hrekkjavökubúningi

30 Okt 2020

Nemendurnir eru búin að vera sérlega skapandi og flott í vikunni að koma skólanum sínum í hrekkjavökubúning. Uppskeruhátið í dag, allir fá popp og æðisleg stemning í húsinu.