news

Textílmennt

31 Maí 2021

Í vetur hafa nemendur í 1. og 2. bekk verið í textílmennt. Nemendur saumuðu út sjálfsmynd og hönnuðu sitt eigið tuskudýr sem þau saumuðu í saumavél. Allir sýndu mikinn áhuga og stóðu sig ótrúlega vel.