Taktur

20 Des 2018

Maður þarf ekki að vera hár í loftinu til að geta verið í hljómsveit. Elstu börnin á Kjarri eru aðeins búin að vera að æfa taktinn og skapa eigin tónverk. Þó eru eintaklega músíkölsk og flink að fylja fyrirmælum um leið og þau láta frelsið einnig ráða för við sköpun og gleði.