news

Sundkennsla

24 Sep 2020

Allir nemendur skólans fara í sundkennslu í Sundlaug Álftaness. Aðstaðan er til fyrirmyndar og allir nemendur fá kennslu miðað við færni hvers og eins hjá Fríðu íþróttakennara. Á myndinni sjáum við drengi í 5. og 6. bekk æfa skriðsundsfætur.