Stofnfundur foreldrafélags Urriðaholtsskóla

07 Sep 2018

Það var góð mæting þegar stofnfundur foreldrafélags Urriðaholtsskóla var haldinn fimmtudaginn 6. september. Á fundinn kom góður gestur frá Grunnstoð Garðabæjar og var með kynningu á þessum regnhlífarsamtökum foreldrafélaganna í Garðabæ.

Í Urriðaholtsskóla er eitt foreldrafélag fyrir öll skólastigin og þetta skólaár eru því foreldrar af leikskólastigi og yngsta stigi grunnskóla.

Stjórn foreldrafélagsins skipa eftirtaldir

Formaður foreldrafélagsins: Vigdís Lea Birgisdóttir

Meðstjórnendur: Ellen María Sveinbjörnsdóttir, Íris Ósk Ólafsdóttir, Bára Hlín Kristjánsdóttir, Þórunn Brynja Magnúsdóttir, Helgi Magnússon

Í skólaráði eru fulltrúar foreldra: Sandra Margrét Guðmundsdóttir og Harpa Sjöfn Lárusdóttir

Fulltrúar í Grunnstoð Garðabæjar eru: Ellen María Sveinbjörnsdóttir, Helgi Magnússon og Einir Guðlaugsson