news

Spurningakeppni nemanda

01 Okt 2021

Í þessari viku höfum við verið að læra um Vestur Evrópu og heimstyrjaldir. Áhugasamur nemandi í hópnum útbjó Kahoot, var gestakennari og stjórnaði spurningakeppni fyrir bekkjarfélaga sína. Nemendurnir skemmtu sér konunglega.