Söngfundur

18 Jan 2019

Við hittumst öll saman í dag eins og aðra föstudag til að syngja með Guggu okkar. Í dag sungum við alls konar vetrarlög og eins og sjá má er athyglin algjörlega á tónlistinni hvort sem við erum tilbúin að taka undir eða hvort við erum ennþá að hlusta og læra af öðrum börnum og fullorðnum.