news

Skólinn er læstur

08 Okt 2020

Urriðaholtsskóla hefur verið læst til að takmarka gestagang í skólann. Ef erindið er brýnt þarf að hringja á skrifstofuna í síma 591 9500 og þá kemur starfsmaður að taka á móti viðkomandi. Þau sem koma inn í skólann þurfa að hafa grímu fyrir vitum og sótthreinsa hendur vel.