news

Skólasetning grunnskóla

23 Ágú 2019

Mikill hátíðisdagur er í skólanum í dag en nú er skólastarf hafið í öllu húsinu. Skráð eru í skólann í dag 54 börn í 1.-5. bekk og greina mátti mikla tilhlökkun í andlitum barna og fullorðinna að fá að sjá þennan nýja hluta skólans.