Skólanefnd Garðabæjar fundar

17 Sep 2018

Skólanefnd Garðabæjar fundaði í Urriðaholtsskóla í dag. Stefna vetrar lögð og fundað um málefni grunnskóla bæjarins. Á fundinum fékk nefndarfólk kynningu á skólastarfseminni, farið var yfir áherslur í starfi og byggingin skoðuð. Bæði sá hluti sem nú er kominn í notkun og næsti áfangi sem verið er að vinna.