news

Skíðaferð í Bláfjöll

25 Feb 2020

Grunnskólastig skólans skellti sér á skíði í Bláfjöll á Sprengidag í alveg ágætu veðri og áttu frábæran dag. Það var virkilega gaman að sjá börn sem mörg hver voru að fara á skíði í fyrsta sinn spreyta sig í nýjum aðstæðum með gleði og þrausegju að vopni. Við þökkum starfsfólki og foreldrum sem veittu ómetanlega aðstoð kærlega fyrir, nú vitum við að skíðaferð verður fastur punktur í skólastarfi skólans. Vel gert allir!