news

Sjálfsmyndir

29 Sep 2021

Nemendur í 3.-4.bekk voru að klára smiðju í myndmennt. Þar unnu þeir styttur úr vír og gifsi. Stytturnar eru sjálfsmyndir af nemendum og sýna helstu áhugamál og fjölbreytileika nemenda.