news

Ólympíuhlaup ÍSÍ

16 Okt 2019

Í síðustu viku tóku öll grunnskólabörnin í Urriðaholtsskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ (gamla Norræna skólahlaupinu). Allir nemendur hlupu 2,5 km hér í hverfinu við mikla gleði og kátínu.