news

Ólympíuhlaup ÍSÍ

18 Sep 2020

Ólympíuhlaup ÍSÍ (gamla Norræna skólahlaupið) verður haldið í Urriðaholtsskóla á mánudaginn eftir helgi.

Starfsfólk og nemendur munu hlaupa/ganga 2,5 km í nágrenni Urriðakotvatns.
Ef það verður rigning á mánudaginn er mjög snjallt að senda börnin með auka par af skóm og sokkum í skólann til skiptanna eftir hlaupið.
Einnig er mjög gott að senda þau af stað í góðum íþróttafötum og skóm fyrir hlaupið.