news

Nesti

08 Sep 2021

Í handbók fyrir skólamötuneyti segir að nemendur ættu að hafa með sér ávexti og/eða grænmeti í nesti ef ekki er boðið uppá slíkt í grunnskólum. Nemendur sem ekki borða nóg í morgunmat eða sem verða mjög svangir fyrir hádegi gætu þurft að taka með sér aukanesti að heima t.d. samloku ásamt ávöxtum og/eða grænmeti.
Hér má sjá skemmtilegar hugmyndir að morgunhressingu til að taka með í skólann frá Þóreyju Sjöfn Sigurðardóttur, íþróttafræðingi.