news

Námundun

04 Okt 2021

Nemendur í 3. og 4. bekk voru að læra um námundum í stærðfræði.
Nemendur fengu tækifæri til að vinna verkefni á hlutbundin hátt, þar sem þau æfðu sig að námunda tölu að tug, hundrað og að þúsund.