news

Mannslíkaminn

19 Feb 2021

Á grunnskólastigi er unnið með ýmis þemaverkefni þar sem námsgreinar eru fléttaðar saman. Í dag var að ljúka verkefni um mannslíkamann þar sem m.a. er búið að fræðast um virkni hans og samsetningu. Ýmis konar verkefni hafa verið unnin og með þessari frétt má sjá líkan af líkamanum sem börn í 1. og 2. bekk hafa unnið. Þau hafa boðið leikskólabörnum að skoða vinnuna og fræðast um líkamann.