news

Litlir listamenn

26 Jún 2019

Í dag voru börnin á Kletti að skapa sín eigin listaverk úr fjölbreyttum efnivið. Spennandi verkefni, síðan var tekin mynd af listaverkinu og fengu börnin einnig að spreyta sig sjálf að taka myndir.