news

Listaverk nemanda

09 Nóv 2020

Á göngum skólans prýða listaverk nemanda, hvert öðru glæsilegra :-)
Þar sem gestagangur er ekki heimill í skólann um þessar mundir þótti kjörið að sýna nokkur verk hér á heimasíðunni.