news

Listasmiðja

25 Maí 2021

Nemendur á miðstigi hafa undanfarnar vikur verið í listasmiðju hjá listamanninum Ethorio, sem heitir réttu nafni Eyþór Eyjólfsson og er starfsmaður í skólanum. Þau hafa í sameiningu sett upp myndlistarsýningu í Urriðaholtsskóla og hér má sjá afraksturinn.