news

Lestrarnámskeið foreldra í 1. bekk AFLÝST

27 Ágú 2020

Lestrarnámskeið foreldra í 1. Bekk hefur verið aflýst vegna Covid-19. Heimalestur er samstarfsverkefni heimilis og skóla og afar mikilvægt að við tökum höndum saman til að lestrarnám barnanna sé farsælt. Við bendum öllum foreldrum skólans á að kynna sér eftirfarandi efni vel og styðja við lestrarnám barnsins. Efnið nýtist foreldrum barna í leik- og grunnskóla.

https://laesisvefurinn.is/

https://www.heimiliogskoli.is/laesissattmali/