news

Klif leikur með náttúruna

14 Maí 2019

Við á Klifi söfnuðum okkur efni úr náttúrunni til að leika okkur með. Steinar, greinar og könglar verða að listigarði þegar þeim er raðað upp í kassa með sandi í . Við notum síðan tréfólk til að gefa þessum listagarði nýtt líf. Skemmtilegt leikefni sem kemur úr náttúrunni.