Jólin kvödd með flugeldalistaverkum

07 Jan 2019

Nú er starfið að fara á fullt aftur eftir jólahátíðina. Þá er tilvalið að velta flugeldum fyrir okkur og búa til listaverk til heiðurs þessu fyrirbrigði sem alltaf heillar bæði börn og fullorðna.