Innritun grunnskóla

18 Mar 2019

Innritun fyrir grunnskólabarna fyrir skólaárið 2019-2020 er að ljúka í Garðabæ. Á næsta skólaári verða grunnskólabörn í Urriðaholtsskóla fædd frá 2009 til 2013. Við erum í óða önn að ganga frá ráðningum og stilla upp barnahópum.