Hljómsveitaræfing

05 Feb 2019

Það er í mörg horn að snúast þegar fagna skal degi leikskólans. Börnin á Kjarri (sem eru fædd 2016 og 2017) eru búin að að vera að æfa í nokkrum hljómsveitum lög. Þau eru einstaklega hljóðviss og fljót að finna taktinn. Hér eru nokkur á æfingu fyrir hljómleikana sem skal halda 6. febrúar.