news

Hjólaskólinn

27 Maí 2021

Hjólaskólinn kom í heimsókn til okkar og fengu öll grunnskólabörnin tækifæri á að taka þátt í 45 mín. kennslustund með hjólakennara. Börnin prófuðu ýmis þrautaverkefni á hjólunum og höfðu virkilega gaman af.