news

Heimsókn frá FEBG

11 Nóv 2019

Við fengum góða heimsókn frá félagi eldri borgara í Garðabæ fyrir nokkru. Voru þau í skoðunarferð um bæinn sinn undir leiðsögn Gunnars Einarssonar bæjarstjóra og langaði að skoða þennan nýjasta skóla bæjarins. Skólastýrur sögðu þeim frá skólanum og leikskólabörn tóku lagið fyrir hópinn. Var mikil og almenn ánægja með heimsóknina.